26.8.2008 | 13:01
Hvað með Tsjétseníu?
Fyrst Rússarnir eru farnir að styðja sjálfstæðisbrölt þjóðarbrota þá vaknar sú spurning hjá manni hvort þeir ætli að sleppa Tsjétsenum lausum...
Rússar viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkhaziu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir þurfa ekkert að gera það frekar en sumar vestrænarþjóðir sem styðja sjálfstæði Kosovo en ekki sinna eigin þjóðarbrota.
Haraldur (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.